Skipanes farm in Iceland

Búvélaverkstæðið Skipanesi

Búvélaverkstæðið Skipanesi hóf starfsemi sína í ársbyrjun 1996 og hefur aðal starfssvið verið almennar vélaviðgerðir og járnsmíðaþjónusta auk þess sem við höfum verið að sinna jarðvinnu og flutningaþjónustu. Helstu samstarfsaðilar okkar hafa í gegnum tíðina verið bændur, fyrirtæki, stóriðjur, sveitarfélög og einstaklingar.